Grindavík lagði Keflavík með tíu stiga mun og getur nú blandað sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppni ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur gefið út yfirlýsingu vegna spennuþrungins fundar Vólódímírs Selenskís ...
Fréttastofa grænlenska ríkisútvarpsins sneri aftur til starfa síðdegis í dag eftir tæplega tveggja daga verkfall. Kosningar fara fram í Grænlandi ellefta mars næstkomandi. Helmingur allra blaðamanna l ...
Íbúar á Hvolsvelli hafa sjaldan eða aldrei verið eins kátir og þessa dagana því þeir voru að fá höfuðstöðvar nýrrar ...
Eftir afar sigursælan tíma með norska kvennalandsliðinu í handbolta gefur Þórir Hergeirsson sér nú árið til þess að sjá hvort þjálfunin kalli enn á hann. Áhuginn á hans kröftum er sem fyrr mikill.
Sammy Smith átti stóran hlut í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta síðasta sumar. Hún hafnaði fjölda tilboða frá ...
Danskur geðlæknir, sem hefur undanfarin tuttugu ár rannsakað notkun psylosibins, segist skilja að heilbrigðisstarfsmenn hafi efasemdir um notkun slíkra efna til lækninga. Þeir megi þó ekki hundsa nýju ...
Karlmaður á fimmtugsaldri lést í vinnuslysi í Vík í Mýrdal í dag. Tilkynning barst lögreglu um slysið klukkan korter í tvö.
Forsætisráðherra segir ekki óeðlilegt að kennarar hafi fengið launahækkanir umfram það sem samið var um á almennum markaði síðasta vor.
Upp úr sauð á milli Volodomír Selenskí Úkraínuforseta, Donalds Trump forseta Bandaríkjanna og JD Vance varaforseta þegar leiðtogarnir funduðu í Hvíta húsinu í dag.
Fortuna Düsseldorf varð af gríðarlega mikilvægum stigum í baráttunni um sæti í efstu deild þýska fótboltans þegar liðið ...
Málum þar sem gervigreind kemur við sögu fer fjölgandi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nær ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results