Stjórn­mála­flokk­ar vinna nú í kappi við tím­ann að stilla upp fram­boðslist­um fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hef­ur full­skipað lista í þrem­ur kjör­dæm­um og klár­ar að ...
Vinna stend­ur yfir við bygg­ingu 135 sm hás varn­argarðs til að verja höfn­ina við Grinda­vík gegn sjógangi en höfn­in hef­ur lækkað um 40 cm frá því í nóv­em­ber á síðasta ári. Reiknað er með að ...
Stjórnarskrártillaga um að Moldóva skuli stefna að Evrópusambandsaðild var samþykkt naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu Forseti landsins gæti átt undir högg að sækja í síðari umferð forsetakosninga ...
Fram­kvæmda­stjóri Birtu Líf­eyr­is­sjóðs, eins stærsta hlut­hafa Play, er já­kvæður gagn­vart fyr­ir­ætl­un­um flug­fé­lags­ins. Hann seg­ir þó mörg­um spurn­ing­um enn ósvarað varðandi breyt­ing­ar ...
Hallgrímur í tónum er yfirskrift á fræðsluerindi sem fram fer í Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 22. október, klukkan 12, en þann 27. október munu þeir Sigurður Sævarsson, tónskáld og skólastjóri, ...
Jón Ágúst Garðars­son, fram­kvæmda­stjóri bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bestlu, áform­ar að hefja jarðvinnu á Naut­hóls­vegi 79 eft­ir ára­mót. Þegar Morg­un­blaðið ræddi við full­trúa Bestlu í apríl sl.
Opnað fyrir aðgengi almennings að Grindavík á ný Lögreglustjóri segir menn þurfa að vera undirbúna fyrir breytingar Þörf sé á viðvörunarskiltum Enskir nemendur skoðuðu bæinn ...
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins samþykkja lista Uppstillingarnefndir að störfum hjá flestum flokkum Niðurstöðu að vænta seinnipartinn í vikunni Píratar með prófkjör og rafræna kosningu ...
Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt enn á ný til Mið-Austurlanda í gær til að þrýsta á að samið yrði um vopnahlé á Gasasvæðinu. Þetta er ellefta ferð Blinkens til Mið-Austurlanda frá þ ...
Umræðu- og viðtalsþátt­ur­inn Spurs­mál verður á dag­skrá kl. 14 á mbl.is alla þriðju­daga og föstu­daga fram að kosn­ing­um 30. nóv­em­ber. Þar verða fram­bjóðend­ur og álits­gjaf­ar tekn­ir tali og ...
Cruise Ice­land, sem eru sam­tök ým­issa hagaðila sem starfa inn­an skemmti­ferðaskipa­geir­ans á Íslandi, mót­mæla harðlega áformaðri laga­setn­ingu um nýtt innviðagjald sem ætl­un­in er að leggja á ...
Karl 3. Bretakonungur og Kamilla drottning fóru í gær í opinbera heimsókn til Ástralíu, þá fyrstu síðan Karl varð konungur og þjóðhöfðingi Ástralíu. Konungshjónin fengu víðast hvar höfðinglegar móttök ...